Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausn
ENSKA
solution
DANSKA
opløsning
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þynntar og jafnvægisstilltar efnablöndur eru tilreiddar úr beta-apó-8''-karótenali, sem uppfyllir skilyrði þessara forskrifta, og innihalda lausnir eða sviflausnir af beta-apó-8''-karótenali í matarfeiti eða -olíum, fleyti og dufti sem tvístra má í vatni.

[en] Diluted and stabilized forms are prepared from -apo-8''-carotenal meeting these specifications and include solutions or suspensions of -apo-8''carotenal in edible fats or oils, emulsions and water dispersible powders. These preparations
may have different cis/trans isomer ratios.

Skilgreining
einsleit blanda efna (Orðasafn úr efnafræði í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/45/EB frá 26. júlí 1995 um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir litarefni til notkunar í matvælum

[en] Commission Directive 95/45/EC of 26 July 1995 laying down specific purity criteria concerning colours for use in foodstuffs

Skjal nr.
31995L0045
Athugasemd
Í sérhverri lausn eru öll efni í sama fasa, gas, vökvi eða fast efni. Dæmi um vökvalausn er saltvatn. Allar gasblöndur eru lausnir og margar málmblöndur eru fastar lausnir. Örsvif er á mörkum þess að teljast lausn. (Orðasafn úr efnafræði í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira